Tag Archives: líkamsrækt

Við getum haldið Zumba partý hjá þér…

Við tökum að okkur að halda Zumba partý fyrir fyrirtæki og hópa og mætum þá á staðinn með allar græjur sem til þarf. Hljómtæki, svið, tónlist og rífandi stemmningu. Eins og margir vita höldum við Zumba partý þrisvar i viku í Gamla salnum í Valsheimilinu að Hlíðarenda, kl. 19:15 á þriðjudögum og fimmtudögum og kl. 11:00 […]

Með nýrri og betri líkama og betri svefn eftir Jóga með Theu

Áslaug Erla Guðnadóttir hefur stundað Jóga með Theu um nokkurt skeið. Hún mætir einu sinni í viku í jóga tíma og kemur líka einu sinni í viku í Zumba. Þetta er upplifun Áslaugar af Jóga með Theu : Jóga gefur mér kraft og kærleik, andlegan og líkamlegan styrk. Dásamlega tilfinningu að nýta í núinu, að […]

Söknuður

Þegar við sem kennum Zumba, jóga, línudans og samkvæmisdansa i hverri viku horfum yfir salinn og mætum blíðum brosum allra sem eru mættir fyllumst við mikilli gleði og þakklæti. En um leið finnum við alltaf fyrir smá söknuði því við sjáum að einhverja vantar í hópinn. Við þekkjum alla sem koma til okkar. Mjög marga […]

Zumba er besta brennsla sem að ég hef kynnst

Brynhildur Þorgeirsdóttir mætir mjög reglulega í Zumba partý hjá til okkar í Valsheimilið. Þetta hefur Brynhildur að segja um sína upplifun : Zumba er besta brennsla sem að ég hef kynnst.  Maður sleppir sér í heilan klukkutíma og tíminn bara flýgur.  Líkamlega hef ég styrkst mikið og get því tekið enn betur á því í tímum. Að […]

Myndir frá Zumba partýinu 6.9.2014

Það var frábær stemning í fyrsta laugardags-Zumba partýi haustsins þegar DJ Heiðar Austmann og Helgi trommari sáu um tónlistina og Jói, Thea og Hrafnhildur stjórnuðu dansinum. Ása ljósmyndari var á staðnum og tók nokkrar myndir. [cro_gallery no=“51″]

Nú byrjum við

Nú fara öll námskeiðin okkar af stað og við hlökkum mikið til að taka á móti öllu því góða fólki sem mætir á hverju hausti ár eftir ár og einnig fjölmörgum nýliðum sem ætla að slást í hópinn í vetur. Í Valsheimilinu verður stiginn línudans síðdegis Kl.17:10 dönsum við léttari dansa í 50 mínútur og kl.18:00 […]