Category Archives: Greinar
Í Dans og Jóga Hjartastöðinni eru 2 glæsilegir salir. 100 fermetrar með dúk á gólfi, litlu sviði og góðum hljómtækjum og 170 fermetrar með parket gólfi, stóru sviði og góðum hljómtækjum. Báðir þessi salir eru til leigu í eina eða fleiri klukkustundir á ýmsum tímum í hverri viku. Leiguverð fer eftir fjölda skipta sem samið […]
7 ástæður þess að þú ættir að stunda jóga Þú ættir að prófa jóga og þú getur fengið frían kynningartíma. Og þú ættir að stunda jóga því það er hollt fyrir þig á svo marga vegu. Jóga er árþúsunda gamalt og ættað frá Indlandi. Jóga er hannað til að þeir sem iðka jóga fái jákvæðari […]
Ræktaðu samskipti… Hreyfðu þig… Taktu eftir… Haltu áfram að læra… Gefðu af þér… ”Ég sé þig og þú skiptir mig máli„ Þetta var sagt við mig um daginn og ég fann að mér hlýnaði allri að innan. Samt var þetta sýnikennsla á fyrirlestri. Ég var á mjög góðum fyrirlestri hjá Guðrúnu Snorradóttur mannauðsráðgjafa og markþjálfa […]
Þetta er ekki nógu gott hjá þér…. Þú ert léleg/ur…. Þú ert ekki nógu klár ….. Þú ert ekki að æfa nóg….. Þú ert ekki nógu góð/ur Þú ert ekki nóg……. Þú ert ekki….. Margrét Leifsdóttir heilsumarkþjálfi og arkitekt skrifar : Þegar ég les þessar setningar þá hugsa ég “úfff ekki myndi ég vilja láta […]
Mér finnst sykur góður! Hann veitir mér skammtíma vellíðan og er alltaf til staðar fyrir mig. Til dæmis þegar ég er leið, pirruð eða sorgmædd. En ég er með exem og þegar ég borða mikinn sykur þá gerist eitthvað af eftirfarandi; Ég versna í exeminu, kláði eykst og húðin þrútnar Ég verð pirruð Ég verð […]
Ný grein eftir Margréti Leifsdóttur arkitekt og heilsumarkþjálfa Er kominn tími til að hætta að gera það sem þú “átt” að vera að gera? Er líkaminn að hvísla einhverju að þér? Þorir þú að hlusta og taka mark á innsæi þínu? Í augum einhverra gætu þessar spurningar hljómað væmnar og óáhugaverðar, ekki töff og ekki […]
- 1
- 2