Samkvæmisdansar

400x300

Ný fjögurra vikna námskeið hefjast í haust. Frábær kvöldstund. Gefandi, gagnleg og skemmtileg fyrir hjón og pör.

Um námskeiðið
Við kennum hjónum og pörum að dansa saman. Cha cha cha, Foxtrot, Vals, Jive, Salsa og fleiri skemmtilega dansa. Námskeiðið er skemmtilegt, gagnlegt og gefandi. Frábært fyrir pör sem vilja taka tíma fyrir sig, rækta sambandið og gera eitthvað skemmtilegt saman.
4 vikna framhaldsnámskeið á miðvikudagskvöldum kl. 20:45 hefst 26. apríl 2017
Smelltu hér til að kaupa námskeið og skrá ykkur
YouTubeButton
Smelltu hér til að finna lög til að dansa við 

Önnur námskeið

 • zumba400x300
  Zumba

  Hreyfing á að vera skemmtileg ! Þú getur mætt í mörg partý á viku. Fáðu þér 5, 10 eða 20 tíma klippikort eða árskort og vertu í þínu besta formi.

 • 400x300Joga
  Jóga með Theu

  Yndisleg upplifun, andleg næring og endurnærandi hreyfing.

 • 400x300linudans
  Línudans

  Góð líkamsrækt, frábær skemmtun og engin þörf á dansfélaga. Ný námskeið hefjast í haust.

 • 400x300
  Samkvæmisdansar

  Ný fjögurra vikna námskeið hefjast í haust. Frábær kvöldstund. Gefandi, gagnleg og skemmtileg fyrir hjón og pör.

Jóhann Örn Ólafsson
Finndu mig

Jóhann Örn Ólafsson

danskennari, framleiðandi, útvarpsmaður og fleira og fleira at Dans & Jóga
Jóhann Örn Ólafsson
Finndu mig
 • Samkvæmisdansar - verðskrá

  Versla námskeið

 • Blogg

  Screen Shot 2017-07-07 at 11.39.38
  Við söfnum fé á Karolina fund til að draumurinn rætist í haust

  Við söfnum peningum á Karolina fund og stefnum á að…

  800x600
  Nýtt Dans & Jóga stúdíó - getur þú hjálpað?

  Við gerðum könnun og fengum frábær svör. Það…

  ZumbaBannerar_vordagskra2017_685x420
  Dagskráin í maí og júní 2017

  Eftirtaldir tímar verða í boði í maí og…